Einstaklingsmiðuð þjálfun í FMhópar


Einstaklingsmiðuð þjálfun í FMhópar er frábær valkostur fyrir þá sem vilja fá góða leiðsögn en einnig njóta félagslegs stuðnings við æfingar. 

Um er að ræða einstaklingsmiðaða líkamsrækt þar sem 4-8 manns æfa undir leiðsögn þjálfara þar sem uppsetning æfinga er miðuð út frá að hámarka árangur hvers einstaklings út frá hans þörfum. 

Einstaklingsmiðuð þjálfun í FMhópar er frábær valkostur og hentar öllum, bæði þeim sem eru að hefja hreyfingu og þeim sem eru lengra komnir. Fyrir þá sem eru að byrja er þetta góð leið til að tryggja góða leiðsögn við kunnáttu í tæknilegum æfingum, að æfingar séu framkvæmdar rétt og settar saman á þann hátt að þjálfunin skili sem bestum árangri.

  • FMhópar er frábær leið fyrir vinahópa/vinnufélaga til að fá einstaklingsmiðaða þjálfun undir leiðsögn þjálfara sem ódýrari valmöguleika en einkaþjálfun. 

Verð og kennslufyrirkomulag

Verðskrá:

2 saman í hóp - Mánaðargjald á einstakling           74.500kr  

3 saman í hóp - Mánaðargjald á einstakling           49.500kr 

4 saman í hóp - Mánaðargjald á einstakling           37.250kr

5 saman í hóp - Mánaðargjald á einstakling            31.900kr 

6 saman í hóp - Mánaðargjald á einstakling           26.900kr 

7 saman í hóp - Mánaðargjald á einstakling           22.900kr 

8 saman í hóp - Mánaðargjald á einstakling           19.900kr 


Æft er tvisvar sinnum í viku undir leiðsögn þjálfara og einstaklingar geta svo verið í annarri hreyfingu samhliða ef þeir kjósa að æfa meira. 

Binditími fyrir þjálfun í FMhópar er að lágmarki einn mánuðir í senn. Gengið er frá áskriftasamning við upphaf skráningar og greiðsluseðill sendur hver mánaðarmót. Segja þarf upp samningi með tveggja vikna fyrirvara.  


Tímar í boði 

Ef þú hefur áhuga á að skoða þjálfun í FMhópar nánar þá endilega smelltu á skráningarhnappinn hér að ofan og fylltu út beiðni og við munum svara þér eins fljótt og auðið er með mögulegar tímasetningar sem eru lausar.